Brushworks HD undrasvampur

VörunĂșmer: 986
1.590kr
Magn:
 

Bentu vinkonu/vin ĂĄ ĂŸessa vöru

Brushworks HD Undrasvampurinn gefur þér fullkomna áferð á húðina með þríhliða hönnuninni sinni. Á svampnum er bæði rúnuð hlið, flöt hlið og oddur á endanum sem gefur þér möguleikann á notkun á bæði stórum svæðum sem og svæðum sem erfitt að ná til.

Svampurinn er mjúkur og hannaður sérstaklega til þess að það brotni ekki uppúr honum. Þegar svampurinn er bleyttur stækkar hann og dregur í sig minni farða. Einstaklega auðvelt að þrífa förðunarvörur úr svampnum.

Svampurinn er Vegan og ekki er notast við prófanir á dýrum.