loading

Um okkkur

Shine.is netverslun  var stofnuð í apríl 2015 og þá með eitt snyrtivörumerki Milani Cosmetics og nú um það bil 5 árum seinna eru merkin orðin alls 16. Við erum gríðarlega stolt af 'litlu' versluninni okkar og erum rosalega þakklát fyrir góðar viðtökur. Við höfum ótrúlga gaman af að koma með ný merki á markaðinn og leggjum mikla vinnu í að skoða merkin áður en þau koma í sölu hjá okkur. Við veljum eingöngu Cruelty Free merki og viljum bjóða upp á vörur sem eru vandaðar og á sanngjörnu og góðu verði.

Við elskum vinnuna okkar og hlökkum því bara til enn frekari nýjunga og spennandi tíma framundan með ykkur ❤️

Kveðja Starfsfólk Shine.is